Skírdagur. Fermingaguðsþjónusta kl. 11 í Fellasókn. Prestur Svavar Stefánsson og kl. 14 í Hólabrekkusókn. Prestur Guðmundur Karl Ágústsson.
Föstudaginn langi. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur Svavar Stefánsson.
Páskadag. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Prestur Guðmundur Karl Ágústsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Svavari Stefánssyni og Kristínu Kristjánsdóttur djákna.
Sunnudagaskólinn á sama tíma í umsjá Péturs og Hreins. Boðið er upp á páskaeggjaleit.
Á páskadagsmorgun er boðið er upp á morgunmat í safnaðarheimili að lokinni hátíðarguðsþjónustu. Meðhjálparar og kirkjuverðir eru Kristín Ingólfsdóttir og Jóhanna Freyja Björnsdóttir.
Kór Fella- og Hólakirkju syngur við allar athafnirnar. Organisti Eyþór Franzson Wechner.
Verið hjartanlega velkomin í kirkjuna!
Gleðilega páska!