Sunnudagurinn 22. mars. Guðsþjónusta kl. 11
Guðsþjónusta 22. mars á boðunardegi Maríu. Prestur Guðmundur K. Ágústsson predikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar leiðir safnaðarsöng undir stjórn Eyþórs Franzsonar Wechner.
Á sama tíma sunnudagaskólinn í umsjá Péturs og Hreins.
Meðhjálpari Kristín Ingólfsdóttir
Boðið upp á kaffisopa eftir stundina.
Verið hjartanlega velkomin