Á morgun er samverustund foreldra og barna í kirkjunni frá kl. 10 – 12. Markmiðið með foreldramorgnum er að efla félagsleg tengsl foreldra og barna þeirra .Boðið er upp á hressingu, kaffi og meðlæti í vinalegu umhverfi kirkjunnar.
Ekki þarf að skrá sig þú mætir einfaldlega á bilinu 10:00-12:00 þegar þér hentar. Allir eru hjartanlega velkomnir, láttu sjá þig!
Jóhanna og Kristín