Félagsstarf aldraðra hefst kl. 12 með kyrrðarstund. Að þessu sinni fáum við góða gesti frá Leikskólanum Hraunborg. Í tilefni heimsdags barna ætla leikskólabörnin að syngja fyrir okkur. Léttur hádegisverður, spil, handavinna og góð samvera. Hlökkum til að sjá ykkur.
Allir velkomnir.