Það er tilvalið að kíkja við og hitta aðra foreldra og eiga góða samverustund. Boðið er upp á kaffi og meðlæti.
Foreldramorgnar eru samverur foreldra og barna og henta vel heimavinnandi foreldrum eða foreldrum í fæðingarorlofi. Umsjón og ábyrgð á starfinu hafa Kristín Ingólfsdóttir og Jóhanna Freyja Björnsdóttir.Verið hjartanlega velkomin.