Messa sunnudaginn 18. janúar kl. 11:00. Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup vísiterar söfnuðina og predikar. Sóknarprestar og djákni kirkjunnar þjóna fyrir altari. Sóknarnefndaformenn lesta ritningalestra. Kór kirkjunnar leiðir safnaðarsöng undir stjórn Eyþór Franzon Wehner organista . Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu að messu lokinni.
Á sama tíma er sunnudagaskólinn í umsjá Péturs og Hreins.
Verið hjartanlega velkomin.