Fyrstu vikuna á nýju ári tökum við því rólega eftir annasaman desember! Starfið hefst með fjölskylduguðsþjónustu 11. janúar kl. 11. Í þeirri viku hefst líka hefðbundið barna- og æskulýðsstarf, starf eldri borgara, foreldramorgnar og fermingarfræðslan.