Gamlársdagur 31. desember

Aftansöngur kl. 18. Prestur Svavar Stefánsson. Tónlistarfólk,Hildur B Svavarsdóttir, Heimir Guðmundsson og Sævar Breki Einarsson munu leika á flautu og básúnur við undirleik organistans, Eyþórs Franzsonar Wechner ásamt kór kirkjunnar.  Verið hjartanlega velkomin.

 

Nýársdagur 1. janúar

Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur Guðmundur Karl Ágústsson. Einsöngur Reynir Þormar Þórisson  Kór Fella- og Hólakirkju syngur og leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Eyþór Franzson Wechner