Verið hjartanlega velkomin í helgihald Fella-og Hólakirkju áramót
Gamlársdagur 31. desember
Aftansöngur kl. 18. Prestur Svavar Stefánsson. Kór Fella- og Hólakirkju syngur og leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Eyþór Franzson Wechner
Nýársdagur 1. janúar
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur Guðmundur Karl Ágústsson. Forsöngur Reynir Þormar Þórisson Kór Fella- og Hólakirkju syngur og leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Eyþór Franzson Wechner
Jólin 2014
Aðfangadagur 24. desember
Aftansöngur kl. 18. Prestur Guðmundur Karl Ágústsson þjónar ásamt Kristínu Kristjánsdóttur djákna þjóna fyrir altari. Kór Fella- og Hólakirkju syngur og leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Eyþór Franzson Wechner. Meðhjálpari er Jóhanna Freyja Björnsdóttir
Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Prestur Svavar Stefánsson. Kór Fella- og Hólakirkju syngur ásamt sönghópnum Boudoir undir stjórn Eyþór Franzson Wechner. Meðhjálpari er Kristín Ingjólfsdóttir
Jóladagur 25. desember
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur Svavar Stefánsson. Kór Fella- og Hólakirkju syngur og leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Eyþór Franzson Wechner.