Séra Guðmundur Karl Ágústsson þjónar fyrir altari. Sönghópurinn Boudoir syngur. Sr. Ragnar Gunnarsson framkvæmdarstjóri Sambands íslenskra kristniboðsfélaga prédikar og kynnir kristinboð. Meðhjálpari Jóhanna Freyja Björnsdóttir.
Sunnudagaskóli er á sama tíma í umsjá Hreins og Péturs. Saga, Söngur og gleði að vanda.
Allir hjartanlega velkomnir!