Á morgun fáum við góða heimsókn. Valgerður Gísladóttir kemur til okkar og við ætlum að spila bingó. Verðlaun í boði. Fastir liðir á sínum stað og við byrjum með kyrrðarstund kl. 12:00. Súpa og brauð, spil, spjall og kaffi ásamt meðlæti. Hlökkum til að sjá ykkur. Allir velkomnir.