Guðþjónusta sunnudaginn 26. október kl. 11.00. Séra Svavar Stefánsson þjónar fyrir altari. Kristín Kristjánsdóttir djákni predikar. Organisti Eyþór Franzson Wechner. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng.
Sunnudagaskólinn kl. 11:00. Boðið er upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá. Umsjón hefur Guðný Einarsdóttir. Kaffisopi í safnaðarheimili eftir guðþjónustu.
Verið öll hjartanlega velkomin nú sem endranær.