Guðsþjónusta sunnudaginn 19. október verður haldin í minningu séra Hallgríms Péturssonar. Séra Svavar Stefánsson þjónar fyrir altari. Dr. Einar Sigurbjörnsson predikar og minnist séra Hallgríms. Kór kirkjunnar flytur sálma eftir Hallgrím. Organisti Eyþór Franzsson Wechner. Kaffisopi eftir guðþjónustu.
Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Hreins og Péturs.
Verið hjartanlega velkomin til kirkju nú sem endranær!