Félagsstarf eldri borgara hefst kl. 12:00 eins og vant er með kyrrðarstund. Súpa og kaffið okkar góða á sínum stað. Að þessu sinni fáum við góða gesti í heimsókn, harmonikkuleikarana Elísabetur Einarsdóttur og Elsu Kristjánsdóttur þær koma með fjörið með sér. Fyrirbænastund í lokin. Allir hjartanlega velkomnir.
Hlökkum til að sjá ykkur.