Guðsþjónusta kl.11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti EyþórFranzson Wechner. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Fermingarbörn Hólabrekkusóknar og foreldrar þeirra eru sérstaklega boðuð til kirkju.
Sunnudagaskólinn kl. 11:00. Boðið er upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá. Umsjón hafa Hreinn Pálsson og Pétur Ragnhildarson og svo er brúðan Viktor sjaldan fjarri góðu gamni.
Verið öll innilega velkomin. Boðið upp á kaffisopa eftir messu.