Minnum á foreldramorgnana. Jóhanna og Kristín eru alltaf með heitt á könnunni og taka vel á móti foreldrum og börnum. Upplagt að kíkja við og eiga góða stund með öðrum foreldrum og krílum.
Verið velkomin
Minnum á foreldramorgnana. Jóhanna og Kristín eru alltaf með heitt á könnunni og taka vel á móti foreldrum og börnum. Upplagt að kíkja við og eiga góða stund með öðrum foreldrum og krílum.
Verið velkomin