Kæru vinir! Þá er æskulýðsstarfið hér í Fella – og Hólakirkju að hefjast og ljóst að nóg verður um að vera í vetur. Pétur, Hreinn, Gunnar og Lilja Rós munu leiða starfið og er dagskráin mjög spennandi.
Hægt er að nálgast dagskrána hér á síðunni undir safnaðarstarf, dagskrá.