Sunnudaginn 10. ágúst er messa kl. 11. Séra Guðmundur Karl Ágústsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Kór Fella- og Hólakirkju syngur undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur organista.
Meðhjálpari Kristín Ingólfsdóttir
Fermdur verður Hrafn Sölvi Sigurðarson.
Allir velkomnir.