Sjómannadagurinn
Guðsþjónusta kl. 11 í samvinnu við Norðfirðingafélagið í Reykjavík. Séra Svavar Stefánsson þjónar fyrir altari, Magni Kristjánsson, fyrrverandi skipstjóri í Neskaupstað, flytur hugleiðingu. Kór Fella- og Hólakirkju syngur og leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Sólveig Anna Aradóttir. Meðhjálpari Kristín Ingólfsdóttir.
Allir velkomnir.
Kaffi eftir guðsþjónustu.