Foreldramorgunn kl. 10-12
Í þessari lokasamveru fyrir sumarfrí verður óvissufundur. Það er upplagt að fá sér göngutúr í vorveðrinu og hitta aðra foreldra og börn.
Jóhanna og Kristín taka á móti foreldrum og börnum. Kaffi og meðlæti í góðum félagsskap.