Fimmtudagur 15. maí Á fimmtudögum eru foreldramorgnar kl. 10-12. Foreldramorgnar eru samverur foreldra og barna og henta vel heimavinnandi foreldrum og foreldrum í fæðingarorlofi. Kristín og Jóhanna taka vel á móti öllum, alltaf heitt á könnunni. By Sr. Pétur Ragnhildarson|2017-02-02T13:02:08+00:0014. maí 2014 | 14:59| Viltu deila þessari með fleirum? FacebookX