Fimmtudagur 8. maí Foreldramorgnar á fimmtudögum milli kl. 10 og 12. Kristín og Jóhanna taka á móti foreldrum og börnum í kaffi og spjall. Góður gestur frá Þjónustumiðstöð Breiðholts kemur í heimsókn og ræðir um uppeldi. Kíktu við. By Sr. Pétur Ragnhildarson|2017-02-02T13:02:09+00:007. maí 2014 | 19:08| Viltu deila þessari með fleirum? FacebookX