Fermingarguðsþjónusta í Hólabrekkusókn kl. 11.
Séra Guðmundur Karl Ágústsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Fella- og Hólakirkju syngur og leiðir almennan safnaðarsöng ásamt stúlkum úr Litrófinu. Stjórnandi og organisti Guðný Einarsdóttir. Meðhjálpari Jóhanna Björnsdóttir.
Fermd verða:
Anna Kristín Agnarsdóttir, Bára Brá Sigurðardóttir, Beinta Maria Didriksen, Bjartur Freyr Gíslason, Gréta María Garðarsdóttir, Hafrún Erla Jóhannsdóttir, Jakob Þór Gíslason, Karen Ösp Guðnadóttir, Karítas Guðrún Pálsdóttir, Kristín Andrea Arnarsdóttir, Kristófer Ingi Ingvarsson, Mónika Sif Gunnarsdóttir, Levi Didriksen, Símon Oddgeir Arnarson, Sævin Alexander Símonarson, Telma Rós Jónsdóttir.
Sunnudagaskóli á sama tíma.
Hreinn og Pétur taka á móti börnum og foreldrum í sunnudagaskólanum. Söngur, saga og mikil gleði.
Allir velkomnir.