Aðalsafnaðarfundur Fella- og Hólabrekkusókna verður haldinn í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 20.

Á dagskrá fundarins verða lögbundin aðalfundarstörf.

Rétt til fundarsetu eiga allir þeir sem búa í Fella- og Hólahverfum í Reykjavík og eru skráðir í þjóðkirkjuna.

Verið velkomin og takið þátt í mótun safnaðarstarfs kirkjunnar okkar!

Sóknarnefndir

 

 
Starfsfólk Fella- og Hólakirkju og hluti sóknarnefnda Fella- og Hólabrekkusókna á 200. sóknarnefndarfundi 8. október 2013.