Kaffi og spjall fimmtudaginn 6. mars.
Kristín og Jóhanna taka vel á móti foreldrum og börnum alla fimmtudaga kl. 10-12. Foreldramorgnar eru samverur foreldra og barna og henta vel heimavinnandi foreldrum eða foreldrum í fæðingarorlofi.
Dagskrá foreldramorgna vorið 2014.