Kyrrðarstund og kirkjustarf aldraðra
Kyrrðarstund kl. 12. Tónlist, íhugun og bæn.
Súpa og brauð á vægu verði eftir stundina.
Kl. 13 hefst kirkjustarf aldraðra. Í dag förum við í léttan spurningaleik.
Alltaf gefst tími fyrir spil, spjall og handavinnu. Framhaldssagan á sínum stað, Bláu trén í Friðheimum. Fyrirbænastund í lokin.
Allir velkomnir.
Umsjón: Ólöf Margrét Snorradóttir