Minnum á foreldramorgnana. Jóhanna og Kristín eru alltaf með heitt á könnunni og taka vel á móti foreldrum og börnum.
Foreldramorgnar eru samverur foreldra og barna og henta vel heimavinnandi foreldrum eða foreldrum í fæðingarorlofi.
Vertu velkomin/n.