Foreldramorgnar eru alla fimmtudaga kl. 10-12
Fimmtudaginn 16. janúar býður Jóhanna upp á kaffi, kökur og spjall. Guðný organisti kynnir krílasálmanámskeið sem hefst nk. mánudag.
Foreldramorgnar eru samverustundir foreldra og barna og henta einkum heimavinnandi foreldrum eða foreldrum í fæðingarorlofi.