Fjórða sunnudag í aðventu verða jólasöngvar við kertaljós.
Prestur sr. Svavar Stefánsson. Leikmenn lesa ritningartexta sem tengjast jólum. Kór Fella- og Hólakirkju syngur og leiðir almennan safnaðarsöng milli lestra. Organisti Guðný Einarsdóttir. Meðhjálpari er Kristín Ingólfsdóttir.