Fjölskylduguðsþjónusta kl.11.
Prestur dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, Hreinn Pálsson og Pétur Ragnhildarson leiða stundina. Sönghópur úr Litrófnu kemur og mun syngja og leiða almennan safnaðarsöng . Undirleik annast Guðný Einarsdóttir organisti. Einnig leikur Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts undir stjórn Snorra Heimissonar,
Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá. Kirkjuvörður og meðhjálpari er Kristín Ingólfsdóttir.
Verið innilega velkomin í Fella- og Hólakirkju 🙂