Pálmasunnudagur 24.mars 2013
Fermingarguðsþjónusta í Hólabrekkusókn kl.11. Prestur sr. Guðmundur K. Ágústsson. Kór Fella- og Hólakirkju og nokkrar stúlkur úr Litrófinu syngja og leiða almennan safnaðarsöng undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur kantors kirkjunnar. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Hreins Pálssonar og Péturs Ragnhildarsonar. Páskaföndur. Kirkjuvörður og meðhjálpari er Kristín Ingólfsdóttir.
Verið innilega velkomin í Fella- og Hólakirkju