Guðsþjónusta kl.11. Prestur sr. Svavar Stefánsson. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Ástu Haraldsdóttur organista. Ungir nemendur úr Tónskóla Sigursveins leika á fiðlu og píanó, ásamt kennara sínum, þekkt og falleg lög.
Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Hreins Pálssonar og Péturs Ragnhildarsonar. Í sunnudagaskólanum verður boðið upp á andlitsmálningu. Mikið fjör og gaman. Kirkjuvörður og meðhjálpari er Kristín Ingólfsdóttir.
Verið innilega velkomin í Fella- og Hólakirkju