Mánudaginn 24.september ætlar kirkjustarf eldri borgara í Fella- og Hólakirkju að fara til Vestmannaeyja.
Farið verður kl.10 frá Fella- og Hólakirku.
Sr. Svavar Stefánsson verður leiðsögumaður en hann þekkir vel kunnugur Vestmannaeyjum. Ferðin kostar 6000 krónur og er allt innifalið.
Skráning í s: 557 3280. Verið innilega velkomin 🙂