Gott fólk á besta aldri leggja undir sig Fella- og Hólakirkju á þriðjudögum í vetur, en þá eru fundir í starfi eldri borgara. Fundirnir standa frá 13.00 – 16.00 alla þriðjudaga, og kl. 12.00 er kyrrðarstund í kirkjunni.
Allir eru velkomnir og tekið er vel á moti nýjum gestum.
DAGSKRÁ HAUSTINS.