Fjölskylduguðsþjónusta kl.11. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson og Ragnhildur Ásgeirsdóttir djákni leiða stundina ásamt nýjum sunnudagaskólakennurum, Hreini Pálssyni og Pétri Ragnhildarsyni.
Mikill söngur og fjölbreytt dagskrá sem höfðar til allra aldurshópa. Undirleik annast Íris Andrésdóttir.
Meðhjálpari og kirkjuvörður er Jóhanna Freyja Björnsdóttir.
Verið innilega velkomin í Fella- og Hólakirkju