Fréttabréf kirkjunnar fyrir aprílmánuð er komið út. Í bréfinu má lesa um það sem er að gerast í kirkjunni í apríl og um helgihald páskanna.
Bréfið liggur frammi í kirkjunni og er öllum kirkjugestum hvatt til að taka með sér eintak og vera duglegir að dreifa því til vina og kunningja á öllum aldri. Efni þess á erindi við alla.
Hér má lesa bréfið í pdf-formati: april12