Fréttabréf kirkjunnar fyrir marsmánuð er komið út og hefur sr. Svavar haft veg og vanda að gerð þess. Í bréfinu getur hann þess helsta sem fram fer í kirkjunni í þessum mánuði.
Bréfið liggur frammi í kirkjunni og er öllum kirkjugestum hvatt til að taka með sér eintak og vera duglegir að dreifa því til vina og kunningja á öllum aldri. Efni þess á erindi við alla.
Hér má sjá bréfið á pdf-formati. Fréttabréf_mars12