Starfsfólk og sóknarnefndir kirkjunnar óska öllum gleðilegs árs og hvetjum ykkur að leggja leiðina í kirkjuna. Safnaðarstarfið er að hefjast á ný eftir hátíðarnar. Hér má t.d. sjá hvað er framundan í starfi eldri borgara: http://kirkjan.is/fellaogholakirkja/safnadarstarf/eldri-borgarar/