Fjölskylduguðsþjónusta kl.11. Prestur sr.Guðmundur Karl Ágústsson og Ragnhildur Ásgeirsdóttir djákni. Organisti Guðný Einarsdóttir.
Börn og foreldrar af Krílasálmanámskeiði haustsins taka þátt í guðsþjónustunni. Meðhjálpari og kirkjvörður er Kristín Ingólfsdóttir. Verið innilega velkomin.