Guðsþjónusta kl.11. Prestur sr. Guðmundur karl Ágústsson. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur organista.
Sunnudagaskóli verður á sama tíma í umsjá Þóreyjar Daggar Jónsdóttur djákna. Að þessu sinni verður Broskeppni í sunnudagaskólanum. Verið öll innilega velkomin í Fella- og Hólakirkju.