Listasmiðjan Litróf hefst miðvikudaginn 7.september. Yngri hópur verður kl.15 og eldri hópur ( frá 7.bekk) verður kl.16:15 á miðvikudögum í vetur. Margt skemmtilegt er framundan hjá Litrófinu. Dagskrá haustmisserins verður kynnt á fyrstu æfingunni.
Verið innilega velkomin.