Guðsþjónusta kl.11
Prestur sr. Svavar Stefánsson. Tónlistarmaðurinn Þorvaldur Halldórsson syngur og leiðir almennan safnaðarsöng.
Hugleiðing dagsins tekur mið af því að þessi dagur er baráttu- og hátíðisdagur vinnandi stétta. „Verður er verkamaðurinn launa sinna“, stendur í Ritningunni. Við hugleiðum það og hvernig Jesús umgekkst fólk sem krafðist réttlætis.
Verið innilega velkomin í Fella- og Hólakirkju.