Krílasálmar eru frábær tónlistarnámskeið í kirkjunni fyrir ungbörn á fyrsta ári og foreldra þeirra.
Mánudaginn 7. mars hefst síðasta námskeið vetrarins og eru enn örfá pláss laus. Kennt er á mánudögum kl. 10:30 og er námskeiðið sex skipti. Kennarar eru Diljá Sigursveinsdóttir tónlistarkennari og Guðný Einarsdóttir organisti. Verð fyrir sex skipti er 3000 kr.
Smellið hér til að skoða myndir og fræðast meira um Krílasálma.