Á gamlársdag er aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Svavar Stefánsson. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn organistans, Guðnýjar Einarsdóttur. Mæðginin Hildur Björk Svavarsdóttir, Sóley Björk Einarsdóttir og Stefán Arnar Einarsson leika á þverflautu, trompet og blokkflautu.
Verið velkomin!