Fjölskylduguðsþjónusta kl.11. Prestur sr. Svavar Stefánsson. Þórey Dögg Jónsdóttir og Þóra Sigurðardóttir leiða stundina. Nemendur Guðnýjar Einarsdóttir organista Íris Andrésdóttir (14 ára) og Bjarki Rafn Andrésson (10 ára) leika forspil og eftirspil á orgelið. Börn úr deildarstarfi KFUM og KFUK taka þátt í guðsþjónustunni. Nokkrar stúlkur úr Listasmiðjunni Litrófi leiða almennan safnaðarsöng. Kirkjuvörður og meðhjálpari Jóhanna Freyja Björnsdóttir. Mikill söngur og fjölbreytt dagskrá. Verið innilega velkomin.