Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Svavar Stefánsson. Þorvaldur Halldórsson sér um tónlistina og fær aðstoð viðstaddra. Guðspjall dagsins ..
Guðspjall dagsins er úr 5. kafla Jóhannesarguðspjalls, versin 24-27 og fjallar um dóminn. Það er fróðlegt að skoða þann texta í ljósi niðurstöðunnar úr Þjóðfundinum sem var um s.l. helgi. Hvaða gildi tileinkum við okkur og hvernig koma þau saman við hin hinsta dóm?
Hér geturðu flétt upp textann.
Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Þóreyjar Daggar og Þóru Bjargar. Verkefnið er að þessu sinni Myndabiblían mín.
Verið velkomin öll!