Guðsþjónusta  kl.11.

Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kór Fella- og Hólakirkju syngur og leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur kantors kirkjunnar. Kirkjuvörður og meðhjálpari er Jóhanna Freyja Björnsdóttir.

Sunnudagskóli á sama tíma í umsjá Ragnhildar Ásgeirsdóttur og Heiðrúnar Guðvarðardóttur.,,Lærum að búa til nammi“. Mikill söngur, líf og fjör.

Verið innilega velkomin.

wwwfellaogholakirkja.is