Fjölskylduhátíð við upphaf barnastarfs
Nú fer starfið í kirkjunni á fullt eftir sumarfrí. Næstkomandi sunnudag, þann 6. september, verður fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 og í tilefni upphafs barnastarfsins verður sannkölluð hátíðarstemmning
Kennarar sunnudagaskólans verða kynntir Ragnhildur, Þórey, Heiðrún og Þóra Björg
Litrófið syngur – Biblíusaga – Sunnudagaskólaefnið verður kynnt.
Prestur Guðmundur Karl Ágústsson