Athugið tímann
Guðsþjónusta klukkan 20:00, Grillmessa
Prestur sr Guðmundur Karl Ágústsson.
séra Guðmundur er nýkominn úr námsleyfi sínu frá USA, og ætlar að messa með okkur.
Kór Fella- og Hólakirkju annast tónlistina, undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur, kantors.
Þetta er okkar árlega grillmessa, þar sem Magnús mun grilla fyrir okkur og við eigum síðan saman góða kvöldstund.