Á skírdag, fimmtudaginn 9. apríl, er fermt í báðum sóknum. Í Fellasókn er fermingarmessa kl.11.00. Prestur er sr. Svavar Stefánsson. Í Hólabrekkusókn er fermingarmessa kl. 14.00. Prestur í sr. Þórhildur Ólafs.
Á skírdag, fimmtudaginn 9.apríl er fermt í báðum sóknum. Í Fellasókn er fermingarmessa kl.11.00. Prestur er sr. Svavar Stefánsson. Í Hólabrekkusókn er fermingarmessa kl. 14.00. Prestur í sr. Þórhildur Ólafs.
Við báðar athafnir syngur kór Fella-og Hólakirkju og leiðir almennan safnaðarsöng. Jón Hafsteinn Guðmundsson leikur á trompet. Organisti og kórstjóri er Guðný Einarsdóttir, kantor.
Nöfn fermingabarnanna er að finna hér.